LAMMET MITT
LAMMET MITT
Gjengitt med tillatelse av Thora Jonsdottir.
Dikteren er fra island og diktet er opprinnelig skrevet på Islandsk. Da lyder det slik;
LAMBIÐ MITT
Lambið mitt
lékstu þér á fjallinu
voru nætur þínar bjartar
júgur móður þinnar fullt
og lindin svöl
fannstu skjól undir barði
og beit í mónum,
rannstu til enda
allar fjárgöturnar.
Lambið mitt
þér er næg þín sumarlanga ævi.